Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Helgihaldiđ

Sunnudagaskólinn: 
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er alla sunnudaga yfir veturinn í Safnađarheimili Akureyrarkirkju kl. 11.00. Einn sunnudag í mánuđi er svo fjölskyldumessa og er ţá sunnudagaskólinn hluti af henni og fer messan fram í kirkjunni. Sunnudagaskólinn er uppbyggileg samvera fyrir foreldra, ömmur og afa, frćnkur og frćndur og börn á öllum aldri. Sagđar eru biblíusögur, brúđleikrit og mikill söngur og gleđi. 

Almennar guđsţjónustur
Hinar almennu sunnudagsguđsţjónustur eru yfirleitt kl. 11.00. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja í messunum og leiđa almennan söng. Stundum syngur kórinn allur fyrir okkur.

Kyrrđar- og fyrirbćnastundir
Kyrrđar- og fyrirbćnastundir fara fram í hádeginu á fimmtudögum í kirkjunni eđa kapellu. Stundirnar hefjast međ oregelleik kl. 12.00 og ţeim lýkur fyrir kl. 12.30. Fyrirbćnaefni eru skráđ í sérstaka bók og má koma ţeim til presta. Eftir stundina er unnt ađ kaupa sér einfalda máltíđ í Safnađarheimilinu. Kyrrđar- og fyrirbćnastundirnar eru í viku hverri og er miđađ viđ ađ fólk geti veriđ mćtt til vinnu sinnar eigi síđar en kl. 13.00.

Morgunsöngur
Morgunsöngurinn fer fram í kapellunni hvern ţriđjudag kl. 9.00. Ţetta eru mjög einfaldar samverur sem samanstanda af sálmasöng, ritningarlestri, víxllestri úr Davíđssálmum og bćnagjörđ. Allir eru velkomnir í morgunsöng! Morgunsöngnum lýkur um kl. 9.15.

Ćđruleysismessur
Ćđruleysismessurnar draga heiti sitt af ćđruleysisbćninni, sem margir ţekkja. Ćđruleysismessurnar eru á kvöldin í 3- 5 skipti yfir vetrartímann. Allir eru hjartanlega velkomnir! Eftir messurnar er heitt á könnunni í Safnađarheimilinu.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning