Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fermingardagar 2016

Fermingardagar vorsins 2016 eru eftirfarandi:

Laugardagurinn 23. apríl, (ćfing í Safnađarheimilinu föstudaginn 22. apríl kl. 15.00)
laugardagurinn 14. maí, (ćfing í Safnađarheimilinu föstudaginn 13. maí kl. 15.00 )
H
vítasunnudagur 15. maí (ćfing í Safnađarheimilinu föstudaginn 13. maí kl. 16.00) og
laugardagurinn 4. júní (ćfing í Safnađarheimilinu föstudaginn 3. júní kl. 15.00).

Fermt er kl. 10.30.

Skráningarblađ má nálgast hér og á skrifstofu kirkjunnar.

Hvetjum viđ ţá sem ćtla ađ taka ţátt í fermingarfrćđslunni veturinn 2015-2016 til ađ skrá sig sem fyrst (ţó ekki sé búiđ ađ taka ákvörđun um fermingardag).

Skila má skráningarblöđum á skrifstofu kirkjunnar milli kl. 9.00 og 13.00 alla virka daga eđa senda í tölvupósti á netfangiđ gyda@akirkja.is

Fermingarfrćđslan hefst međ fermingarskóla á Vestmannsvatni í ágúst. Fariđ verđur í dagsferđ í fjórum hópum, nánari upplýsingar verđa sendar í tölvupósti ţegar nćr dregur.

Nánari upplýsingar um fermingarstarfiđ í síma 462-7700 eđa sendiđ tölvupóst á netfangiđ gyda@akirkja.is

Auglýsingar

Senda inn fyrirspurn
Líknarsjóđurinn Ljósberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning