Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fermingardagar 2013

Fermingardagar vorsins 2013 eru eftirfarandi:

Laugardagurinn 6. apríl, sunnudagurinn 7. apríl, sumardagurinn fyrsti
25. apríl, laugardagurinn 18. maí, hvítasunnudagur 19. maí og laugardagurinn 1. júní.

Skráningarblað má nálgast hér og á skrifstofu kirkjunnar.
Hvetjum við þá sem ætla að taka þátt í fermingarfræðslunni veturinn 2012-2013 til að skrá sig, skilafrestur á skráningu er til 1. október.
Skila má skráningarblöðum á skrifstofu kirkjunnar milli kl. 9.00 og 13.00 alla virka daga eða senda í tölvupósti á netfangið gyda@akirkja.is

Fermingarfræðslan hefst með fermingarskóla á Vestmannsvatni í ágúst. Farið verður í sólarhringsferð í þremur hópum, nánari upplýsingar um dagsetningar má finna hér.

Nánari upplýsingar í síma 462-7700 eða sendið tölvupóst á netfangið gyda@akirkja.is

Auglřsingar

Senda inn fyrirspurn
LÝknarsjˇ­urinn Ljˇsberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning