Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Eyţór Ingi Jónsson

Eyţór Ingi Jónsson er fćddur og uppalinn í Dalasýslu, ţar sem hann hóf tónlistarmenntun sína sex ára gamall.  Hann nam síđar orgelleik hjá Fríđu Lárusdóttur viđ Tónlistarskólann á Akranesi.  Síđan lćrđi hann orgelleik, kórstjórn og hliđargreinar viđ Tónskóla Ţjóđkirkjunnar undir leiđsögn Harđar Áskelssonar, Smára Ólasonar o.fl.  Eyţór lauk Kantorsprófi frá skólanum voriđ 1998.  Hann nam síđan Kirkjutónlist viđ Tónlistarháskólann í Piteĺ í Svíţjóđ og eftir ţađ lauk hann einnig námi í Konsertorganistadeild í sama skóla.  Orgelkennari hans var prófessor Hans-Ola Ericsson og einnig hefur hann lćrt hjá Gary Verkade.  Hann hefur einnig sótt námskeiđ hjá fjölda ţekktra kennara eins og Harald Vogel, Wolfgang Zerer, JonLaukvik, Mathias Wager, Olivier Latry, David Briggs, Michael Radulescu  o.fl.  Auk ţess ađ leggja áherslu á orgelleik í námi sínu hefur Eyţór lagt mikla áherslu á kórstjórn.  Kennari hans var Erik Westberg.  Eyţór hefur stjórnađ fjölmörgum kórum, bćđi í Svíţjóđ og á Íslandi.  Einnig hefur hann sungiđ í mörgum kórum, m.a. í Westberg Vokalensamble. Eyţór hefur kennt viđ tónlistarskólana á Akranesi, Dalasýslu, Akureyri og Tónskóla Ţjóđkirkjunnar ásamt ţví ađ spila í kirkjum og međ kórum víđa um land.  Hann hefur haldiđ fjölda orgeltónleika hérlendis, í Svíţjóđ, Danmörku og í Noregi.  Hann starfar nú sem organisti viđ Akureyrarkirkju.  Einnig er hann stjórnandi sönghópsins Hymnodia.   Eyţór hefur einbeitt sér ađ flutningi tónlistar frá 17. öld, bćđi fyrir orgel og kór. Í takmörkuđum frítíma sínum finnst organistanum gott ađ komast í veiđi, bćđi stangveiđi sem og skotveiđi.  Fjallavera ýmiskonar heillar manninn einnig.  Samt er hann afar heimakćr og finnst best af öllu ađ vera í fađmi fjölskyldunnar, en Eyţór er giftur Ernu Hauksdóttur og eiga ţau ţrjár dćtur.

 

Eyţór Ingi Jónsson was born and raised in Dalasýsla, beginning his musical education there at the age of six. Later, he learnt to play the organ with Fríđa Lárusdóttir at the Akranes School of Music. He then went on to study organ playing, choir conducting and related subjects at the Icelandic State Church School of Music with Hörđur Áskelsson, Smári Ólason, and others. Eyţór completed his Musical director’s course from the school in early 1998, later going on to study church music at the Musical University of Piteĺ in Sweden, and finally studying at the Concert organist department of that same university. His organ instructors were profs. Hans-Ola Ericsson and Gary Verkade. Eyţór has also attended courses held by several well known teachers, including Harald Vogel, Wolfgang Zerer, Jon Laukvik, Mathias Wager and Olivier Latry. Eyţór has taught at the Icelandic music schools in Akranes, Dalasysla and Akureyri, as well as playing in churches and with choirs nationwide. He has held numerous concerts in Iceland, Sweden and Norway, and conducted many choirs both in Iceland and in other countries. In 1998-1999 he served as organist at Akureyri church in the absence of Björn Steinar Sólbergsson, and in 2002 he was musical director and organist at Skellefteĺ Church in Sweden. Eyţór is currently  a choir conductor and organist at Akureyri church, as well as conducting the independent choir Hymnodia. He focuses on seventeenth century music, both for organ and choir, and took part in founding the Akureyri society for enthusiasts of music from that period.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning