Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Barna- og ćskulýđsstarf

Barna- og ćskulýđsstarf Akureyrarkirkju
Veturinn 2015-2016

Kirkjukrakkar:
Kirkjukrakkar er kirkjustarf fyrir 6-9 ára börn. Starfiđ fer fram á miđvikudögum kl. 15.00-16.00 í Safnađarheimili Akureyrarkirkju. Starfiđ er lifandi og skemmtilegt. Fariđ er í leiki, föndrađ og kenndar biblíusögur og bćnir. Börn sem eru í frístundaheimili Brekkuskóla eru sótt ţangađ og foreldrar sćkja svo börn sín í kirkjuna ađ stund lokinni.
Umsjón međ kirkjukrökkum hefur sr. Sunna Dóra Möller ásamt ungleiđtogum.

TTT-starf:
TTT-starfiđ er kirkjustarf fyrir 10-12 ára börn. Stundirnar eru á miđvikudögum kl. 17.00-18.00 í Safnađarheimili Akureyrarkirkju. Samverurnar byggjast upp af frćđslu, leikjum og fleiru skemmtilegu sem viđ finnum upp á ađ gera saman.
Umsjón međ TTT-starfinu hefur sr. Sunna Dóra Möller ásamt ungleiđtogum.

Ćskulýđsfélagiđ ĆFAK:
Ćskulýđsfélagiđ ĆFAK er elsta starfandi ćskulýđsfélag á landinu. Samverurnar eru í Safnađarheimili Akureyrarkirkju á miđvikudagskvöldum kl. 20.00-21.30. Ţetta starf er fyrir ungmenni í 8. bekk og eldri. Í ćskulýđsfélaginu komum viđ saman og leikum okkur, spjöllum um lífiđ og tilveruna, vinnum ađ áhugaverđum verkefnum og margt fleira. Umsjón hefur sr. Sunna Dóra Möller.


Sunnudagaskólinn:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er alla sunnudaga yfir veturinn í Safnađarheimili Akureyrarkirkju kl. 11.00. Einn sunnudag í mánuđi er svo fjölskyldumessa og er ţá sunnudagaskólinn hluti af henni og fer messan fram í kirkjunni. Sunnudagaskólinn er uppbyggileg samvera fyrir foreldra, ömmur og afa, frćnkur og frćndur og börn á öllum aldri. Sagđar eru biblíusögur, brúđleikrit og mikill söngur og gleđi.
Umsjón međ sunnudagaskólanum hafa sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.

Hćgt er ađ hafa samband viđ sr. Sunnu Dóru Möller í síma 694-2805 eđa á netfanginu sunnadora@akirkja.is

Auglýsingar

Minningarkort
Safnađarblađiđ
Senda inn fyrirspurn
Líknarsjóđurinn Ljósberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning