Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Barna- og Šskulř­sstarf

Barna- og Šskulř­sstarf Akureyrarkirkju
Veturinn 2017-2018

Kirkjukrakkar:
Kirkjukrakkar er kirkjustarf fyrir 6-9 ßra b÷rn. Starfi­ fer fram ß mi­vikud÷gum kl. 15.00-16.00 Ý Safna­arheimili Akureyrarkirkju. Starfi­ er lifandi og skemmtilegt. Fari­ er Ý leiki, f÷ndra­ og kenndar biblÝus÷gur og bŠnir. B÷rn sem eru Ý frÝstundaheimili Brekkuskˇla eru sˇtt ■anga­ og foreldrar sŠkja svo b÷rn sÝn Ý kirkjuna a­ stund lokinni.
Umsjˇn me­ kirkjukr÷kkum hefur sr. Sunna Dˇra M÷ller ßsamt unglei­togum.

TTT-starf:
TTT-starfi­ er kirkjustarf fyrir 10-12 ßra b÷rn. Stundirnar eru ß mi­vikud÷gum kl. 17.00-18.00 Ý Safna­arheimili Akureyrarkirkju. Samverurnar byggjast upp af frŠ­slu, leikjum og fleiru skemmtilegu sem vi­ finnum upp ß a­ gera saman.
Umsjˇn me­ TTT-starfinu hefur sr. Sunna Dˇra M÷ller ßsamt unglei­togum.

Ăskulř­sfÚlagi­ ĂFAK:
Ăskulř­sfÚlagi­ ĂFAK er elsta starfandi Šskulř­sfÚlag ß landinu. Samverurnar eru Ý Safna­arheimili Akureyrarkirkju ß mi­vikudagskv÷ldum kl. 20.00-21.30. Ůetta starf er fyrir ungmenni Ý 8. bekk og eldri. ═ Šskulř­sfÚlaginu komum vi­ saman og leikum okkur, spj÷llum um lÝfi­ og tilveruna, vinnum a­ ßhugaver­um verkefnum og margt fleira. Umsjˇn hefur sr. Sunna Dˇra M÷ller.

Sunnudagaskˇlinn:
Sunnudagaskˇli Akureyrarkirkju er alla sunnudaga yfir veturinn Ý Safna­arheimili Akureyrarkirkju kl. 11.00. Einn sunnudag Ý mßnu­i er svo fj÷lskyldumessa og er ■ß sunnudagaskˇlinn hluti af henni og fer messan fram Ý kirkjunni. Sunnudagaskˇlinn er uppbyggileg samvera fyrir foreldra, ÷mmur og afa, frŠnkur og frŠndur og b÷rn ß ÷llum aldri. Sag­ar eru biblÝus÷gur, br˙­leikrit og mikill s÷ngur og gle­i.
Umsjˇn me­ sunnudagaskˇlanum hafa sr. Sunna Dˇra M÷ller og Hjalti Jˇnsson.

HŠgt er a­ hafa samband vi­ sr. Sunnu Dˇru M÷ller Ý sÝma 694-2805 e­a ß netfanginu sunnadora@akirkja.is

Auglřsingar

Senda inn fyrirspurn
LÝknarsjˇ­urinn Ljˇsberin

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning