Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Sunnudagur 19. nóvember

Fjölskylduguđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Barnakórar Akureyrarkirkju syngja. Umsjón sr. Sunna Dóra Möller, Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir og Hjalti Jónsson. 

Hátíđarmessa í Akureyrarkirkju kl. 14.00 í tilefni afmćlis Akureyrarkirkju.
Prestar eru sr. Svavar Alfređ Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Glćsilegt kaffihlađborđ og lukkupakkasala Kvenfélags Akureyrarkirkju í Safnađarheimilinu strax ađ messu lokinni.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning