Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Sunnudagur 12. mars

Kórmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Allur Kór Akureyrarkirkju syngur. Flutt verđur Ţýsk messa eftir Schubert viđ texta Sverris Pálssonar, Fađir vor eftir Malotte og fleiri. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson. Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson. 

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning