Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Sunnudagur 11. mars


Kaldalónsmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.

Messa tileinkuđ tónlist Sigvalda Kaldalóns.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, barnabarn Sigvalda, prédikar. Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson. Jón Ţorsteinsson tenór og Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson. Öll tónlist er eftir Sigvalda og Selmu Kaldalóns.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón Sindri Geir Óskarsson og Hjalti Jónsson.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning