Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Sunnudagur 11. febrúar

Eurovisionmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Halla Ingvarsdóttir júróspekúlant fjallar um trúar- og friđarbođskap í júróvísjónlögum. Elvý Hreins, Birkir Blćr og Eyţór Ingi flytja allskonar lög úr keppninni, gömul og ný, íslensk og erlend međal annars frá Noregi, Hollandi, Portúgal og Íslandi. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón Sindri Geir Óskarsson og Hjalti Jónsson.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning