Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Á nćstunni

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00 - Listamađurinn lengi viđ ţar undi – Dúo Las Ardillas

Listamađurinn lengi viđ ţar undi – Dúo Las Ardillas 
Dúo Las Ardillas skipa hörpuleikarinn Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir og lútuleikarinn Sergio Coto Blanco en ţau kynntust í Bremen í Ţýskalandi, ţar sem ţau stunduđu bćđi nám í flutningi endurreisnar- og barokktónlistar á söguleg hljóđfćri. Ţau hafa haldiđ tónleika á Íslandi, í Ţýskalandi og í Kosta Ríka. Á tónleikunum leikur Sólveig á ítalska ţrírađahörpu og Sergio á endurreisnarlútu. Á efnisskránni eru verk eftir John Dowland, Orlando di Lasso, Giovanni Antonio Terzi, Pierre Attaingnant og Giovanni Maria Trabaci, sem og íslensk ţjóđlög.

Ađgangur ókeypis.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning