Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Á nćstunni

Opnun ljósmyndasýningar í Safnađarheimilinu kl. 17.00

Međlimir ÁLKA, Áhugaljósmyndaraklúbbs Akureyrar hafa veriđ ađ taka ljósmyndir af kirkjunni, listaverkum og hljóđfćrum hennar í vetur. Myndirnar eru teknar úr ólíkum krókum og kimum og leitast viđ ađ finna óvanaleg sjónarhorn og skapa listrćnar myndir. Atvinnuljósmyndarar munu einnig eiga myndir á sýningunni. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning