Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Jólabođ til ţín - Tónleikar í AkureyrarkirkjuMiđvikudagskvöldiđ 6. desember kl. 20.00 verđa haldnir tónleikar í Akureyrarkirkju undir yfirskriftinni Jólabođ til ţín
Ađgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Tekiđ verđur viđ frjálsum framlögum og einnig verđa til sölu geisladiskar á stađnum og mun allur ágóđi renna óskiptur í Líknarsjóđinn Ljósberann, en sá sjóđur ađstođar bágstaddar fjölskyldur fyrir jólin. 
Athugiđ ađ ekki er posi á stađnum.

Fram koma: Rúnar Eff, Magni Ásgeirsson, Ívar Helgason, Jónína Björt Gunnarsdóttir og Helga Hrönn Óladóttir. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson, Valgarđur Óli Ómarsson, Stefán Gunnarsson og Ármann Einarsson. Sr. Hildur Eir Bolladóttir kynnir og flytur okkur fallegan jólabođskap.
Skipuleggjandi tónleikana er tónlistarmađurinn Rúnar Eff Rúnarsson. 


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning