Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Á nćstunni

Fundur međ fermingarbörnum vorsins 2018 (árg. 2004) og foreldrum í Akureyrarkirkju kl. 20.00

Mánudaginn 22. maí nk. kl. 20.00 verđur haldinn fundur fyrir fermingarbörn vorsins 2018 (árg. 2004) og foreldra/forráđamenn ţeirra í Akureyrarkirkju. Á fundinum verđur fariđ yfir starf vetrarins 2017-2018, en starfiđ hefst međ fermingarferđ ađ Vestmannsvatni, fermingardagarnir tilkynntir og tekiđ viđ skráningu í fermingarfrćđsluna (skráningarblöđ afhent á stađnum). 

Sjáumst í kirkjunni, kveđja Svavar Alfređ og Hildur Eir.Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning