Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Á nćstunni

Fortissimo Kraftmiklir tónleikar! - Kór og blásarasveit í Akureyrarkirkju kl. 16.00

Kór Akureyrarkirkju, Blásarasveit Tónlistarskóla Akureyrar, Sigrún Magna Ţórsteindóttir organisti og einsöngvararnir Halla Ólöf Jónsdóttir, Guđrún Ösp Sćvarsdóttir, Steinar Gunnarsson og Reynir Gunnarsson, flytja tignarlega tónlist eftir Schubert, Dcarák, Grieg, Malotte og fleiri. Stjórnendur eru Gert-Ott Kuldpärg og Eyţór Ingi Jónsson. Miđaverđ er kl. 2500, enginn posi á stađnum.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning