Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingarbörn safna fyrir vatni

Ţessa viku taka fermingarbörn um land allt ţátt í söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar og ganga í hús međ söfnunarbauk í hönd og safna fyrir vatnsverkefnum í Eţíópíu. Fermingarbörn í Akureyrarkirkju gengu í hús síđastliđinn ţriđjudag og gekk söfnunin vel. Alls söfnuđust kr. 239.797.
Takk fyrir ađ taka vel á móti börnunum og styđja ţetta góđa málefni.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning