Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Barna- og ćskulýđsstaf Akureyrarkirkju

Um leiđ og viđ óskum ykkur gleđilegs árs og ţökkum samfylgdina á liđnu ári viljum viđ vekja athygli á ađ barna- og ćskulýđsstarf Akureyrarkirkju hefst í nćstu viku. Foreldramorgun, kirkjukrakkar og ĆFAK hefst miđvikudaginn 10. janúar og kórastarfiđ fimmtudaginn 11. janúar. Fyrsti sunnudagaskóli ársins 14. janúar og fermingarfrćđslan hefst ţriđjudaginn 16. janúar ţegar Brekkuskólahópurinn mćtir í fyrsta tíma ársins.
Sjáumst hress í kirkjunni !


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning