Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

1. sunnudagur í ađventu, 3. desember

Ađventustund í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Jólasaga, ađventuljós og sálmar, notaleg stund viđ upphaf ađventunnar. 
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón hefur Sindri Geir Ómarsson.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning