Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Pálmasunnudagur 25. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón Sindri Geir Óskarsson og Hjalti Jónsson.

Sunnudagur 18. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Guđmundur Guđmundsson. Kammerkórinn Ísold og Stúlknakór Akureyrarkirkju syngja. Sigurlína Jónsdóttir leikur á flautu. Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón Tinna Hermannsdóttir og Hjalti Jónsson.

Sunnudagur 11. marsKaldalónsmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.

Messa tileinkuđ tónlist Sigvalda Kaldalóns.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson prófessor, barnabarn Sigvalda, prédikar. Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson. Jón Ţorsteinsson tenór og Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson. Öll tónlist er eftir Sigvalda og Selmu Kaldalóns.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón Sindri Geir Óskarsson og Hjalti Jónsson.

Opiđ hús hjá Samhygđ

Opiđ hús hjá Samhygđ, samtökum um sorg og sorgarviđbrögđ, í fundarsal Safnađarheimilisins fimmtudaginn 8. mars kl. 20.00. Eymundur Eymundsson segir frá reynslu sinni, "Međ sjálfsvígshugsanir í 25 ár og lifđi ţađ af". Allir hjartanlega velkomnir. Stjórn Samhygđar.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning