Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingardagar vorsins 2018

Upplýsingar um fermingardaga vorsins 2018 og skráningarblađ má nálgast hér.

Fermingarfrćđslutímarnir hefjast ţriđjudaginn 19. september kl. 15.15. Til ađ fá frekari upplýsingar um tímana smelliđ hér. 

BINGÓ BINGÓ BINGÓĆFAK - Ćskulýđsfélag Akureyrarkirkju stendur fyrir bingói til styrktar ferđasjóđi sínum miđvikudaginn 18. október kl. 18.00 í Safnađarheimili Akureyrarkirkju.
 Veglegir vinningar. Veitingar til sölu í hléi. 
Spjaldiđ á kr. 500 fyrir hlé og kr. 300 eftir hlé. 

Opiđ hús hjá Samhygđ

Opiđ hús hjá Samhygđ, samtökum um sorg og sorgarviđbrögđ, í fundarsal Safnađarheimilisins fimmtudaginn 12. október kl. 20.00. 
Spjall og kaffi. Allir hjartanlega velkomnir.


Sunnudagur 15. október

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.
Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.
Tónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00.
Frumflutt verđa tvö verk eftir Michael Jón Clarke, Orgelkonsert og 10 myndbrot, einnig Te Deum sem hann samdi sérstaklega fyrir Kór Akureyrarkirkju. Flytjendur: Eyţór Ingi Jónsson, Kór Akureyrarkirkju, Hymnodia, 12 manna kammersveit, einleikarar og einsöngvarar.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning