Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Sumaropnun í Akureyrarkirkju

Akureyrarkirkja er opin frá kl. 10.00-16.00 virka daga. 

Frá 15. júní til 15. ágúst verđur Akureyrarkirkja opin frá kl. 10.00-19.00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 10.00-16.00 á föstudögum.

Athygli skal vakin á ţví ađ kirkjan er lokuđ ţegar útfarir eđa ađrar athafnir fara fram og er ţađ auglýst sérstaklega á kirkjudyrunum, eins er hćgt ađ hafa samband í síma 462 7700 eđa á netfangiđ akirkja@akirkja.is til ađ fá frekari upplýsingar.

Fermingardagar vorsins 2019

Fermingardagar vorsins 2019 eru eftirfarandi: Lesa meira

Kór Akureyrarkirkju auglýsir eftir fólki í breytt kórastarf

Frá og međ haustinu verđur starfi kórsins breytt.

Lesa meira

Sunnudagur 17. júní, lýđveldisdagurinn

Ţjóđleg messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Ćttjarđarlög og sálmar. Hafdís Davíđsdóttir, kirkjuvörđur og guđfrćđinemi, prédikar. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning