Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingarbörn vorsins 2017

Til ađ finna lista yfir fermingarbörn vorsins 2017 má smella hér.

Líknarsjóđurinn Ljósberinn


Upplýsingar um líknarsjóđinn Ljósberann má finna
hér.

Tónleikar í AkureyrarkirkjuEinn ţekktasti menntaskólakór Bandaríkjanna sćkir Ísland heim

Kór Cherry Creek Meistersingers frá Colorado í Bandaríkjunum mun heimsćkja Ísland í nćstu viku til ađ ferđast um landiđ og halda tónleika. Ţessi menntaskólakór er hluti af fjölbreyttu tónlistarstarfi Cherry Creek High School sem hlaut Grammy verđlaun áriđ 2014 fyrir tónlistarstarf sitt. 

Ţann 27. mars kl. 20.30 mun kórinn halda tónleika í Akureyrarkirkju ásamt Stúlknakór Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Ţórsteinsdóttur. Cherry Creek Meistersingers samanstendur af 40 söngvurum en stjórnandi ţeirra er Sarah Harrison. Efnisskrá kórsins er fjölbreytt og samanstendur af bćđi kirkjulegum og veraldlegum verkum.

Ađgangur er ókeypis.

Sunnudagur 26. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Orgnisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning