Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingarbörn vorsins 2017

Til ađ finna lista yfir fermingarbörn vorsins 2017 má smella hér.

Ađalsafnađarfundur Akureyrarsóknar

Ađalsafnađarfundur Akureyrarsóknar verđur haldinn í Safnađarheimili Akureyrarkirkju sunnudaginn 7. maí kl. 12.30.
Dagskrá fundarins :
  1. Gerđ grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liđnu starfsári.
  2. Ársreikningar sóknarinnar lagđir fram til afgreiđslu.
  3. Gerđ grein fyrir starfsemi Kirkjugarđa Akureyrar fyrir síđastliđiđ ár.
  4. Greint frá starfsemi hérađsnefnda.
  5. Kosning.
  6. Önnur mál.
Á fundinum verđur kosiđ í kjörnefnd Akureyrarsóknar.
Sóknarbörn eru hvött til ađ mćta.
Sóknarnefnd Akureyrarsóknar.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2017Lokahátíđ barnastarfs Akureyrarkirkju sunnudaginn 30. apríl kl. 11.00.

Viđ byrjum á fjölskyldumessu ţar sem báđir barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Sigrúnar Mögnu Ţórsteinsdóttur. Sunnudagaskólinn verđur á sínum stađ og um samveruna sjá sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson. 

Ađ lokinni samveru í kirkjunni verđur pizzuveisla í Safnađarheimilinu. Krakkadiskó, krap og popp í fundarsal, andlistsmálun og fleira skemmtilegt. Hoppukastali verđur úti á plani.

Sjáumst og eigum saman skemmtilega stund í kirkjunni.

Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 2017

Listsýning nýbúa á Akureyri í Safnađarheimilinu 29. apríl kl. 14.00.
Fjöldi erlendra listamanna frá hinum ýmsu heimshornum sem búsettir eru á Akureyri koma fram og sýna list sína. Söngur, hljóđfćraleikur og dans frá ýmsum menningarheimum munu prýđa ţessa sýningu. Fram koma Daniele Basini, Gert-Ott Kuldpärg, Juffe, Jutta Knur, Adriana Delahante Matienszo, Dimitrios Theodoropoulos og Dansfélagiđ Vefarinn. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning