Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingarbörn vorsins 2017 (árg. 2003)

Miđvikudagskvöldiđ 25. maí nk. verđur fundur međ fermingarbörnum vorsins 2017 (árg. 2003) og foreldrum/forráđamönnum ţeirra í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Ţar verđur fariđ yfir starf vetrarins sem hefst međ dagsferđ í fermingarskólann ađ Vestmannsvatni, fermingardagarnir tilkynntir og tekiđ viđ skráningu í fermingarfrćđsluna (skráningarblöđ afhent).


Sunnudagur 22. maí

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Sunna Dóra Möller. Háskólakórinn Penn State Glee Club og félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Una Haraldsdóttir leikur á orgel. Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Ćđruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.

Prestar eru sr. Sunna Dóra Möller og sr. Oddur Bjarni Ţorkelsson. Hjalti Jónsson sér um tónlistina. Molasopi í Safnađarheimilinu ađ messu lokinni.

Hvítasunnuhelgin í Akureyrarkirkju

Laugardagur 14. maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfređ Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Hvítasunnudagur 15. maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfređ Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.
Guđsţjónusta á Hlíđ kl. 15.00.
Guđsţjónusta á Lögmannshlíđ kl. 16.00.
Paramessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.

Sálfrćđingarnir og hjónin Elín Díanna Gunnarsdóttir og Kristín Viđarsdóttir flytja hugleiđingu, Lára Sóley og Hjalti syngja og spila af sinni alkunnu snilld
og sr. Hildur Eir heldur utan um stundina. Ljúft og gott.

Mánudagur 16. maí, annar í Hvítasunnu
Tónleikar Stúlknakórs Akureyrarkirkju og Stúlknakórs Hamborgar ásamt Strengjasveit úr Tónlistarskólanum á Akureyri í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Ađgangur ókeypis.

Tónleikar í AkureyrarkirkjuSvissneski karlakórinn Männerstimmen Basel heldur tónleika í Akureyrarkirkju miđvikudaginn 11. maí kl. 20.00.

Hnébuxur, axlabönd og flauelsjakkar, kórbúningur karlakórsins Männerstimmen Basel, er skemmtilega gamaldags, en á sama tíma í hressilegri mótsögn viđ lífleglega framkomu ungu mannanna í kórnum.
Kórmeđlimir eru á aldrinum 18-32 ára. Ţeir hafa heillađ tónleikagesti og dómnefndir í heimalandi sínu, Sviss, sem og í mörgum öđrum löndum međ flutningi sínum.

Kórinn flytur afar fjölbreytta efnisskrá međ kirkjulegri veraldlegri tónlist frá öllum tímabilum tónlistarsögunnar. Á hverju ári pantar kórinn nýtt tónverk frá ţekktum tónskáldum. Efnisskrá tónleikanna er tvískipt. Annars vegar önduđ kórtónlist ţekktra tónskálda og svo tónlist frá Sviss, sem flutt er á öllum fjórum opinberum tungumálum landsins. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis.

Nánari upplýsingar: http://maennerstimmen.ch/en/portrait/the-choir

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning