Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Opnunartími Akureyrarkirkju í sumar

Frá 1. júní er opiđ í Akureyrarkirkju alla virka daga frá kl. 10.00-16.00 nema ţá daga sem útfarir fara fram frá kirkjunni, sjá hér hćgra megin á síđunni. 
Frá 15. júní - 15. ágúst verđur kvöld- og ferđamannakirkjan opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00-19.00 og á sunnudögum frá kl. 17.00-20.00. Umsjón međ kvöld- og ferđamannakirkjunni hafa sr. Jóna Lísa Ţorsteinsdóttir og sr. Sunna Dóra Möller.

Kvöldmessur eđa helgistundir verđa alla sunnudaga kl. 20.00 í stađ hefđbundins tíma kl.11.00.
Kyrrđar- og fyrirbćnastundirnar verđa ekki í sumar en hefjast ađ nýju í september og verđa á sínum stađ nćsta vetur.
 

Fermingardagar vorsins 2017

Upplýsingar um fermingardag vorsins 2017 má finna hér.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2016 og bćnamessaÁ öđrum Sumartónleikum í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 10. júlí kl. 17, koma ţćr Lára Sóley Jóhannsdóttir, fiđluleikari og Dawn Hardwick, píanóleikari fram. Ţćr flytja íslenska og breska tónlist. 

Ađgangur er ókeypis en tekiđ er viđ frjálsum framlögum í lok tónleika

Menningarsjóđur Akureyrar og Veitingastađurinn Strikiđ styrkja tónleikana.

Samstarf píanistans Dawn Hardwick og fiđluleikarans Láru Sóleyjar Jóhannsdóttur á rćtur ađ rekja til námsára ţeirra í Royal Welsh College of Music and Drama. Í sumar og haust hyggjast ţćr halda tónleika á Íslandi og í Bretlandi ţar sem flutt verđur íslensk og bresk tónlist og koma ţćr fram saman í fyrsta sinn á sumartónleikum í Akureyrarkirkju.

Bćnamessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Lára Sóley Jóhannsdóttir og Dawn Hardwick spila. Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2016 og helgistundNćstkomandi sunnudag 3. júlí hefst tónleikaröđin Sumartónleikar í Akureyarkirkju.
Á fyrstu tónleikunum mun hinn frábćri ástralski kór The Choir of St Michael’s Grammar School halda tónleika. Ţessi frábćri kór, sem kemur frá Melbourne, er skipađur 30 söngvurum á aldrinum 12-17 ára (15 stúlkur og 15 drengir). Ţessir úrvalssöngvarar eru valdir úr hinum fjórum kórum St Michael's skólans. Kórinn er núna í sjöundu Evrópuferđ sinni. Ađgangur ađ Sumartónleikum er ókeypis, en tekiđ er viđ frjálsum framlögum í lok tónleika.

Vegna landsleiks Íslands og Frakklands fćrum viđ helgistundina fram til kl. 18.15. ÁFRAM ÍSLAND !

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning