Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Opnunartími Akureyrarkirkju í sumar

Frá 1. júní er opiđ í Akureyrarkirkju alla virka daga frá kl. 10.00-16.00 nema ţá daga sem útfarir fara fram frá kirkjunni, sjá hér hćgra megin á síđunni. 

Kvöldmessur eđa helgistundir verđa alla sunnudaga kl. 20.00 í stađ hefđbundins tíma kl.11.00.
Kyrrđar- og fyrirbćnastundirnar verđa ekki í sumar en hefjast ađ nýju í september og verđa á sínum stađ nćsta vetur.
 

Fermingardagar vorsins 2017

Upplýsingar um fermingardag vorsins 2017 má finna hér.

Nýtt krílasálmanámskeiđ ađ hefjastFöstudaginn 2. september kl. 10:30 hefst nýtt krílasálmanámskeiđ í Akureyrarkirkju. Námskeiđiđ verđur á ţriđjudögum og föstudögum alls sex skipti. Nánari upplýsingar og skráning hjá Sigrúnu Mögnu í síma 820-7447 eđa á netfangiđ sigrun@akirkja.is  

Sunnudagur 28. ágúst

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning