Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingar vorsins 2016

Upplýsingar um fermingardaga vorsins 2016 og ćfingartíma fyrir fermingardaginn sjálfann má finna hér.
Nafnalista fermingarbarna vorsins 2016 má finna hér.

Frćđslufundur í Safnađarheimili Akureyrarkirkju

Frćđslufundur mánudaginn 2. maí kl. 20.00 í Safnađarheimili Akureyrarkirkju .
Lífrćn kirkja. Hver er hún, hvers vegna skiptir hún máli og hvernig rćktum viđ hana? Á ţessum frćđslufundi mun dr. Greg Aikins starfandi prestur í Bandaríkjunum og Íslandsvinur til margra ára ađ velta upp framtíđ kirkjunnar á 21. öld og kynna ţćr lífrćnu venjur sem viđ getum iđkađ til ađ stuđla ađ heilbrigđi okkar til líkama og sálar. Frćđslan er öllum opin án endurgjalds.

Lokahátíđ barnastarfsins sunndaginn 1. maíFjölskylduguđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Eldri og Yngri barnakórar kirkjunnar syngja. Tónlistaratriđi frá tónlistarskólanum á Akureyri. Sunnudagaskólafjöriđ á sínum stađ. Um stundina sjá sr. Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson, Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir og Daníel Ţorsteinsson. Pizzuveisla í Safnađarheimilinu ađ samveru lokinni. Veriđ velkomin ađ fagna međ okkur uppskeru skemmtilegs vetrar í barnastarfi kirkjunnar.

Helgin 23. og 24. apríl

Laugardagur 23. apríl
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfređ Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Sunnudagur 24. apríl
Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.
Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.

Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning