Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Opnunartími Akureyrarkirkju í sumar

Frá 1. júní er opiđ í Akureyrarkirkju alla virka daga frá kl. 10.00-16.00 nema ţá daga sem útfarir fara fram frá kirkjunni, sjá hér hćgra megin á síđunni. 
Frá 15. júní - 15. ágúst verđur kvöld- og ferđamannakirkjan opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00-19.00 og á sunnudögum frá kl. 17.00-20.00. Umsjón međ kvöld- og ferđamannakirkjunni hafa sr. Jóna Lísa Ţorsteinsdóttir og sr. Sunna Dóra Möller.

Kvöldmessur eđa helgistundir verđa alla sunnudaga kl. 20.00 í stađ hefđbundins tíma kl.11.00.
Kyrrđar- og fyrirbćnastundirnar verđa ekki í sumar en hefjast ađ nýju í september og verđa á sínum stađ nćsta vetur.
 

Fermingardagar vorsins 2017

Upplýsingar um fermingardag vorsins 2017 má finna hér.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2016 og helgistundNćstkomandi sunnudag 3. júlí hefst tónleikaröđin Sumartónleikar í Akureyarkirkju.
Á fyrstu tónleikunum mun hinn frábćri ástralski kór The Choir of St Michael’s Grammar School halda tónleika. Ţessi frábćri kór, sem kemur frá Melbourne, er skipađur 30 söngvurum á aldrinum 12-17 ára (15 stúlkur og 15 drengir). Ţessir úrvalssöngvarar eru valdir úr hinum fjórum kórum St Michael's skólans. Kórinn er núna í sjöundu Evrópuferđ sinni. Ađgangur ađ Sumartónleikum er ókeypis, en tekiđ er viđ frjálsum framlögum í lok tónleika.

Vegna landsleiks Íslands og Frakklands fćrum viđ helgistundina fram til kl. 18.15. ÁFRAM ÍSLAND !

Sunnudagur 26. júní

Bćnamessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. 

Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. 
Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning