Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Opnunartími Akureyrarkirkju í sumar

Frá 1. júní er opiđ í Akureyrarkirkju alla virka daga frá kl. 10.00-16.00 nema ţá daga sem útfarir fara fram frá kirkjunni, sjá hér hćgra megin á síđunni. 
Frá 15. júní - 15. ágúst verđur kvöld- og ferđamannakirkjan opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00-19.00 og á sunnudögum frá kl. 17.00-20.00. Umsjón međ kvöld- og ferđamannakirkjunni hafa sr. Jóna Lísa Ţorsteinsdóttir og sr. Sunna Dóra Möller.

Fermingardagar vorsins 2017

Fermingardagar vorsins 2017 eru eftirfarandi:

Laugardagurinn 8. apríl, Pálmasunnudagur 9. apríl, fimmtudagurinn 20. apríl (sumardagurinn fyrsti), laugardagurinn 27. maí, laugardagurinn 3. júní og Hvítasunnudagur 4. júní

Skráningarblađ má nálgast hér.

Vinsamlegast skiliđ inn skráningarblađi til ritara, gyda@akirkja.is,
 sem fyrst ţó ekki sé búiđ ađ ákveđa sjálfann fermingardaginn svo hćgt sé ađ senda ykkur nánari upplýsingar um Vestmannsvatnsferđina og upphaf vetrarstarsins.

Sunnudagur 29. maí

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Fermingarbörn vorsins 2017 (árg. 2003)

Miđvikudagskvöldiđ 25. maí nk. verđur fundur međ fermingarbörnum vorsins 2017 (árg. 2003) og foreldrum/forráđamönnum ţeirra í Akureyrarkirkju kl. 20.00. Ţar verđur fariđ yfir starf vetrarins sem hefst međ dagsferđ í fermingarskólann ađ Vestmannsvatni, fermingardagarnir tilkynntir og tekiđ viđ skráningu í fermingarfrćđsluna (skráningarblöđ afhent).


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning