Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Kór Akureyrarkirkju auglýsir eftir fólki í breytt kórastarf

Frá og međ haustinu verđur starfi kórsins breytt.

Umsóknir sendist á Eyţór Inga Jónsson, kórstjóra, á netfangiđ eythor@akirkja.is 

Messuhópar verđa áfram fjórir, en ţeir fá algjörlega nýtt hlutverk. Hver messuhópur fćr sína sérhćfingu. Messuhóparnir mega vera misstórir og syngja ţeir ekki endilega til skiptis heldur fer ţađ eftir skipulagi helgihaldsins hvernig messuhópar rađast í messur.  

Lesa meira

Sunnudagur 27. maí

Helgistund í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Fermingardagar vorsins 2019

Fermingardagar vorsins 2019 eru eftirfarandi:   

Laugardagurinn 13. apríl kl. 10.30,  
laugardagurinn 18. maí kl. 10.30 og 13.30,  
laugardagurinn 1. júní kl. 10.30 og 13.30.  

Skráningarblađ má nálgast hér eđa á skrifstofu kirkjunnar.  

Hvetjum viđ ţá sem ćtla ađ taka ţátt í fermingarfrćđslunni veturinn 2018-2019 til ađ skrá sig sem fyrst (ţó ekki sé búiđ ađ taka ákvörđun um fermingardag) svo hćgt sé ađ senda út upplýsingar um upphaf fermingarstarfins í haust. 
  

Nánari upplýsingar um fermingarstarfiđ í síma 462-7700 eđa sendiđ tölvupóst á netfangiđ gyda@akirkja.is

Hvítasunnuhelgin í Akureyrarkirkju

Laugardagur 19. maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfređ Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Hvítasunnudagur 20. maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfređ Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.
Guđsţjónusta á Lögmannshlíđ kl. 15.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning