Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingardagar vorsins 2018

Upplýsingar um fermingardaga vorsins 2018 og skráningarblađ má nálgast hér.

Fermingarfrćđslutímarnir hefjast ţriđjudaginn 19. september kl. 15.15. Til ađ fá frekari upplýsingar um tímana smelliđ hér. 

Kirkjan mćtir kvíđaKirkjan mćtir kvíđa - bćnaslökun í Akureyrarkirkju mánudaginn 23. október kl. 20.00.

Stundin er 45 mínútur. Sr. Hildur Eir Bolladóttir talar um trú sem bjargráđ viđ kvíđa og Arnbjörg Kristín Konráđsdóttir jógakennari leiđir Gongslökun. Viđstaddir velja um ađ sitja á kirkjubekkjum eđa liggja á gólfi en ţá er gott ađ taka međ sér dýnu ađ heiman. Enginn ađgangseyrir og allir velkomnir.

Sunnudagurinn 22. október

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Fermd verđur Arshia Eyrún Gunnarsdóttir.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson.
Félagar úr Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Hjalti Jónsson.

BINGÓ BINGÓ BINGÓĆFAK - Ćskulýđsfélag Akureyrarkirkju stendur fyrir bingói til styrktar ferđasjóđi sínum miđvikudaginn 18. október kl. 18.00 í Safnađarheimili Akureyrarkirkju.
 Veglegir vinningar. Veitingar til sölu í hléi. 
Spjaldiđ á kr. 500 fyrir hlé og kr. 300 eftir hlé. 

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning