Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

FrÚttir

Fermingar vorsins 2015

Nafnalista fermingarbarna vorsins 2015 má finna hér.

Fyrstu fermingar vorsins og Š­ruleysismessa

Föstudagur 27. mars
Æfing fermingarbarna í kapellu kl. 15.00 (þau sem fermast 28. mars).
Æfing fermingarbarna í kapellu kl. 16.00 (þau sem fermast 29. mars).

Laugardagur 28. mars
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Pálmasunnudagur 29. mars
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Æðruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestar eru sr. Sunna Dóra Möller og sr. Oddur Bjarni Þorkelsson.
Hjalti Jónsson leiðir söng og sér um tónlistina.

Sunnudagur 22. mars

Bachmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Einsöngur Helena G. Bjarnadóttir.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.

Sunnudagur 15. mars

Messa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Svavar Alfreð Jónsson og Ármann Einarsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning