Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2018

Glćsilega dagskrá Sumartónleika í Akureyrarkirkju 2018 má finna hér.

Sumaropnun í Akureyrarkirkju

Akureyrarkirkja er opin frá kl. 10.00-16.00 virka daga. 
Frá 15. júní til 15. ágúst verđur Akureyrarkirkja opin frá kl. 10.00-19.00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 10.00-16.00 á föstudögum.

Athygli skal vakin á ţví ađ kirkjan er lokuđ ţegar útfarir eđa ađrar athafnir fara fram og er ţađ auglýst sérstaklega á kirkjudyrunum, eins er hćgt ađ hafa samband í síma 462 7700 eđa á netfangiđ akirkja@akirkja.is til ađ fá frekari upplýsingar.

Fermingardagar vorsins 2019

Fermingardagar vorsins 2019 eru eftirfarandi: Lesa meira

Sunnudagur 22. júlí

Guđsţjónusta eftir bókinni í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson. 
Eyţór Franzson Wechner leikur á orgel. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00.
Einleikur á orgel – Eyţór Franzson Wechner 
Eyţór Franzson Wechner, orgelleikari hefur haldiđ einleikstónleika á Íslandi, í Ţýskalandi og Ástralíu. Hann lauk mastersgráđu áriđ 2014 viđ Hochschule fur Musik und Theater í Leipzig og starfar nú sem organisti Blönduóskirkju. Á tónleikunum leikur Eyţór fjölbreytta og krefjandi efnisskrá en hann flytur verk eftir Mozart, Buxtehude, Karg-Elert, Bach, Saint Saens og Rossini. Ađgangur ókeypis.   

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning