Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

FrÚttir

Skrßning Ý fermingarfrŠ­sluna veturinn 2015-2016 er hafin

Fermingardagar vorsins 2016 eru eftirfarandi:
Laugardagurinn 23. apríl, sunnudagurinn 24. apríl, laugardagurinn 14. maí, Hvítasunnudagur 15. maí og laugardagurinn 4. júní.
Fermt er kl. 10.30.

Skráningarblað má nálgast hér og á skrifstofu kirkjunnar.

Hvetjum við þá sem ætla að taka þátt í fermingarfræðslunni veturinn 2015-2016 til að skrá sig sem fyrst (þó ekki sé búið að taka ákvörðun um fermingardag).
Skila má skráningarblöðum á skrifstofu kirkjunnar milli kl. 9.00 og 13.00 alla virka daga eða senda í tölvupósti á netfangið gyda@akirkja.is

Fermingarfræðslan hefst með fermingarskóla á Vestmannsvatni í ágúst. Farið verður í dagsferð í fjórum hópum, nánari upplýsingar verða sendar í tölvupósti þegar nær dregur.

Nánari upplýsingar um fermingarstarfið í síma 462-7700 eða sendið tölvupóst á netfangið gyda@akirkja.is

HvÝtasunnuhelgin Ý Akureyrarkirkju

Laugardagur 23. maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Hvítasunnudagur 24. maí
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju kl. 10.30.

Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Sunnudagur 17. maÝ

Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.

Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Uppstigningardagur 14. maÝ

Messa í Akureyrarkirkju kl. 14.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.

Kórinn í Fínu formi syngur undir stjórn Petru Bjarkar Pálsdóttur.
Kaffiveitingar í boði Sóknarnefndar í Safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskrßning