Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingardagar vorsins 2017

Upplýsingar um fermingarfrćđslustundirnar í vetur og um fermingardag vorsins 2017 má finna hér.


Samvera eldri borgaraSamvera eldri borgara verđur haldin í Safnađarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn
3. nóvember kl. 15.00. 
Rafn Sveinsson fer yfir feril Sigfúsar Halldórssonar í tali og tónum. Hljómsveit Pálma Stefánssonar spilar.
Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyţórs Inga Jónssonar. Kvenfélga Akureyrarkirkju sér um glćsilegar veitingar. Bíll fer frá Víđilundi kl. 14.25, Mýrarvegi 111 kl. 14.35 og Hlíđ kl. 14.45.

Sunnudagur 23. október

Landsmótsmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Sr. Solveig Lára Guđmundsdóttir vígslubiskup prédikar.
Hljómsveitin Sálmari sér um tónlistina.
Prestur er sr. Sunna Dóra Möller.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Hjalti Jónsson.

ATHUGIĐ !

Ţađ er ekki opiđ hún hjá Samhygđ í kvöld, 20. október, eins og fram kemur í Dagskránni. Opna húsiđ var í síđustu viku og ţađ nćsta verđur fimmtudaginn 8. desember. Viđ biđjumst velvirđingar á ţessu.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning