Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Viđburđir á ađventu og um jól

17. desember – 3. Sunnudagur í ađventu 
Ađventuhátíđ barnanna í Akureyrarkirkju kl. 11.00. 
Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Sigrúnar Mögnu Ţórsteinsdóttur. Umsjón sr. Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson.  
Slökunarmessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.  
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur.  
Orgnisti er Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.  

Lesa meira

Jólasöngvar AkureyrarkirkjuJólasöngvar í Akureyrarkirkju verđa haldnir sunnudaginn 10. desember klukkan 17:00 og 20:00.
Kór Akureyrarkirkju, Eldri barnakór Akureyrarkirkju og Stúlknakór Akureyrarkirkju flytja fjölbreytta jólatónlist. Hljóđfćraleikarar: Eyţór Ingi Jónsson, Petrea Óskarsdóttir og Ásdís Arnardóttir. Stjórnendur: Michael Jón Clarke og Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir.

Ókeypis ađgangur og allir velkomnir.

Jólabođ til ţín - Tónleikar í Akureyrarkirkju
Miđvikudagskvöldiđ 6. desember kl. 20.00 verđa haldnir tónleikar í Akureyrarkirkju undir yfirskriftinni Jólabođ til ţín
Ađgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Tekiđ verđur viđ frjálsum framlögum og einnig verđa til sölu geisladiskar á stađnum og mun allur ágóđi renna óskiptur í Líknarsjóđinn Ljósberann, en sá sjóđur ađstođar bágstaddar fjölskyldur fyrir jólin. 
Athugiđ ađ ekki er posi á stađnum.

Fram koma: Rúnar Eff, Magni Ásgeirsson, Ívar Helgason, Jónína Björt Gunnarsdóttir og Helga Hrönn Óladóttir. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson, Valgarđur Óli Ómarsson, Stefán Gunnarsson og Ármann Einarsson. Sr. Hildur Eir Bolladóttir kynnir og flytur okkur fallegan jólabođskap.
Skipuleggjandi tónleikana er tónlistarmađurinn Rúnar Eff Rúnarsson. 

1. sunnudagur í ađventu, 3. desember

Ađventustund í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Jólasaga, ađventuljós og sálmar, notaleg stund viđ upphaf ađventunnar. 
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón hefur Sindri Geir Ómarsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning