Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingardagar vorsins 2018

Upplýsingar um fermingardaga vorsins 2018 og skráningarblađ má nálgast hér.

Fermingarfrćđslutímarnir hefjast ţriđjudaginn 19. september kl. 15.15. Til ađ fá frekari upplýsingar um tímana smelliđ hér. 

Sunnudagur 24. september

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00. Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.

Sunnudagur 17. september - Upphaf vetrarstarfsins


Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins í Akureyrarkirkju hefst međ fjölskyldumessu kl. 11.00. Biblíusaga, mikill söngur og Hafdís og Klemmi. Nýtt sunnudagaskólaefni afhent. Um sunnudagaskólann sjá sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson. Organisti er Eyţór Ingi Jónsson og félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Léttar veitingar í Safnađarheimilinu ađ stund lokinni. Fjölmennum í sunnudagaskólann og tökum ţátt í skemmtilegu og uppbyggilegu starfi á hverjum sunnudegi í kirkjunni í vetur!

Sunnudagur 10. september

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Á Alţjóđlega forvarnardegi sjálfsvíga er minningarstund um ţau sem falliđ hafa fyrir eigin hendi í Akureyrarkirkju kl. 20:00.
Bćnastund, sr. Svavar A. Jónsson. Reynslusaga, Guđfinna Hallgrímsdóttir og Sigurđur Kristinsson. Tónlist og söngur, Eyţór Ingi Jónsson og Elvý G. Hreinsdóttir. Kveikt á kertum til minningar um ţau látnu.
Kaffi og spjall á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. 
Stjórn Samhygđar.


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning