Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2017

Glćsilega dagskrá Sumartónleika í Akureyrarkirkju 2017 má finna hér.

Sumaropnun Akureyrarkirkju

Akureyrarkirkja er opin virka daga frá kl. 10.00-16.00, nema ţegar athafnir fara fram.

Sumarkirkjan er opin frá 15. júní til 15. ágúst, mánudaga til fimmtudaga frá kl. 16.00-19.00 og á sunnudögum frá kl. 17.00-20.00. Umsjón međ sumarkirkjunni hafa sr. Sunna Dóra Möller og Hafdís Davíđsdóttir.

Athygli skal vakin á ţví ađ kirkjan er lokuđ ţegar útfarir eđa ađrar athafnir fara fram og er ţađ auglýst sérstaklega á kirkjudyrunum, eins er hćgt ađ hafa samband í síma 462 7700 eđa á netfangiđ akirkja@akirkja.is til ađ fá frekari upplýsingar.

Fermingardagar vorsins 2018

Upplýsingar um fermingardaga vorsins 2018 og skráningarblađ má nálgast hér.

Sunnudagurinn 23. júlí

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju kl. 17.00.
Hörđur Áskelsson orgel, Inga Rós Ingólfsdóttir selló og Andreas Schmidt baritón, flytja klassískar perlur eftir tónskáld á borđ viđ Dvorak, Bach og Mendelssohn. Frumflutt verđur verk eftir Jón Hlöđver Áskelsson. 
Ađgangur ókeypis.

Kvöldmessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestur er sr. Svavar Alfređ Jónsson.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning