Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingardagar vorsins 2017

Upplýsingar um fermingarfrćđslustundirnar í vetur og um fermingardag vorsins 2017 má finna hér.


Sunnudagur 25. september

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
"Hvađ getum viđ gert til ađ draga úr streitu áriđ 2016?" Ţeirri spurningu ćtlar dr. Elín Díanna Gunnarsdóttir sálfrćđingur ađ svara í guđsţjónustunni. Kvennakór Akureyrar syngur hugljúf lög og Sólveig Anna Aradóttir leikur á orgel. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Svavar Alfređ Jónsson og Hjalti Jónsson.

Guđsţjónusta á Hlíđ kl. 14.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.

Nýtt krílasálmanámskeiđ ađ hefjastNýtt krílasálmanámskeiđ hefst ţriđjudaginn 27. september kl. 10.30 í kapellu Akureyrarkirkju.

Sigrún Magna Ţórsteinsdóttir hefur umsjón međ námskeiđinu. Til ađ skrá og fá nánari upplýsingar má senda tölvupóst á netfangiđ sigrun@akirkja.is eđa hringja í síma 820-7447. 

Sunnudagur 18. september

Guđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Prestur er sr. Guđmundur Guđmundsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyţór Ingi Jónsson.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónsson.

Ćđruleysismessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.

Umsjón sr. Sunna Dóra Möller og sr. Oddur Bjarni Ţorkelsson.
Hjalti Jónsson sér um tónlistina.
Kaffisopi í Safnađarheimilinu ađ messu lokinni.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning