Akureyrarkirkja

Vefur Akureyrarkirkju

Fréttir

Fermingardagar vorsins 2017

Upplýsingar um fermingarfrćđslustundirnar í vetur og um fermingardag vorsins 2017 má finna hér.


Sunnudagur 23. október

Landsmótsmessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Sr. Solveig Lára Guđmundsdóttir vígslubiskup prédikar.
Hljómsveitin Sálmari sér um tónlistina.
Prestur er sr. Sunna Dóra Möller.

Sunnudagaskóli í Safnađarheimilinu kl. 11.00.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Hjalti Jónsson.

ATHUGIĐ !

Ţađ er ekki opiđ hún hjá Samhygđ í kvöld, 20. október, eins og fram kemur í Dagskránni. Opna húsiđ var í síđustu viku og ţađ nćsta verđur fimmtudaginn 8. desember. Viđ biđjumst velvirđingar á ţessu.

Sunnudagur 16. október

Fjölskylduguđsţjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Eldri barnakór Akureyrarkirkju, Stúlknakór Akureyrarkirkju og Kristkirkens ungdomskor syngja. 
Umsjón sr. Sunna Dóra Möller, Hjalti Jónsson og Sólveig Anna Aradóttir.

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning